Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vetrardvali
ENSKA
hibernation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu gera nauðsynlegar ráðstafanir til að koma á ströngu verndunarkerfi fyrir dýrategundirnar, sem tilgreindar eru í a-lið IV. viðauka, á náttúrulegu útbreiðslusvæði sínu og banna:
a) hvers konar föngun eða aflífun dýra af þessum tegundum af ásetningi í náttúrunni,
b) röskun á þessum tegundum af ásetningi, einkum á þeim tímabilum þegar pörun, uppeldi, vetrardvali eða far fer fram, ...
[en] Member States shall take the requisite measures to establish a system of strict protection for the animal species listed in Annex IV (a) in their natural range, prohibiting:
(a) all forms of deliberate capture or killing of specimens of these species in the wild;
(b) deliberate disturbance of these species, particularly during the period of breeding, rearing, hibernation and migration;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 206, 22.7.1992, 7
Skjal nr.
31992L0043
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira