Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upptaka í viðtaka
ENSKA
removal by sinks
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Vegna mats á áætlaðri framþróun skulu aðildarríkin senda framkvæmdastjórninni eftirfarandi upplýsingar eigi síðar en 15. mars 2005 og á tveggja ára fresti eftir það:
...
landsbundnar spár um lágmarkslosun gróðurhúsalofttegunda frá upptökum og upptöku þeirra í viðtaka fyrir árin 2005, 2010, 2015 og 2020, skipt niður eftir lofttegund og geira, þ.m.t.: ...


[en] Member States shall, for the assessment of projected progress, report to the Commission, by 15 March 2005 and every two years thereafter:
...
national projections of greenhouse gas emissions by sources and their removal by sinks as a minimum for the years 2005, 2010, 2015 and 2020, organised by gas and by sector, including: ...


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB frá 11. febrúar 2004 um aðferð til að vakta losun gróðurhúsalofttegunda í Bandalaginu og um framkvæmd Kýótóbókunarinnar

[en] Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 11 February 2004 concerning a mechanism for monitoring Community greenhouse gas emissions and for implementing the Kyoto Protocol

Skjal nr.
32004D0280
Athugasemd
Í Kýótóbókun og víðar finnst þýðingin ,fjarlæging´ á ,removal´en hún þykir ekki heppileg og var henni breytt 2011. Frá 2023 er ,removal´í lofslagssamhengi þýtt með ,upptaka´.

Aðalorð
upptaka - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira