Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losun frá uppsprettum og upptaka í viðtaka
ENSKA
emissions by sources and removals by sinks
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í því skyni að ná fram langtímamarkmiðinu um hitastig, sem sett er fram í 2. gr., stefna aðilarnir að því að ná hnattrænu hámarki á losun gróðurhúsalofttegunda eins fljótt og auðið er, en viðurkenna að það tekur aðila, sem eru þróunarlönd, lengri tíma að ná hámarkinu, og að takast á hendur að draga skjótt úr losun eftir það, í samræmi við bestu fyrirliggjandi vísindi, til þess að ná jafnvægi milli losunar gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum frá uppsprettum og upptöku þeirra í viðtaka á síðari helmingi þessarar aldar, á grundvelli sanngirni, og í tengslum
við sjálfbæra þróun og viðleitni til að útrýma fátækt.

[en] In order to achieve the long-term temperature goal set out in Article 2, Parties aim to reach global peaking of greenhouse gas emissions as soon as possible, recognizing that peaking will take longer for developing country Parties, and to undertake rapid reductions thereafter in accordance with best available science, so as to achieve a balance between anthropogenic emissions by sources and removals by sinks of greenhouse gases in the second half of this century, on the basis of equity, and in the context of sustainable development and efforts to eradicate poverty.

Rit
[is] Parísarsamningurinn
[en] The Paris Agreement
Skjal nr.
UÞM2016040050
Aðalorð
losun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira