Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eining vottaðrar losunarskerðingar
ENSKA
certified emission reductions
DANSKA
godkendt emissionsreduktionenhed, godkendt emissionsreduktion
SÆNSKA
certifierad utsläppsminskning
FRANSKA
unité de réduction certifiée des émissions, URCE
ÞÝSKA
zertifizierte Emissionsreduktionseinheit, zertifizierte Emissionsreduktion
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... eining vottaðrar losunarskerðingar (CER): eining sem er gefin út skv. 12. gr. Kýótóbókunarinnar og kröfum samkvæmt henni, sem og samkvæmt viðeigandi ákvæðum í viðaukanum við ákvörðun 13/CMP.1 eða öðrum viðeigandi ákvörðunum rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar eða aðila Kýótóbókunarinnar, ...

[en] ... certified emission reduction or CER means a unit issued pursuant to Article 12 of the Kyoto Protocol and requirements thereunder, as well as the relevant provisions in the Annex to Decision 13/CMP.1 or in other relevant decisions of UNFCCC or Kyoto Protocol bodies;

Skilgreining
[en] unit generated from a Clean Development Mechanism project activity, certifying an emission reduction of one tonne of carbon dioxide equivalent (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 525/2013 frá 21. maí 2013 um fyrirkomulag við vöktun og skýrslugjöf að því er varðar losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf að því er varðar aðrar upplýsingar á landsvísu og á vettvangi Sambandsins sem varða loftslagsbreytingar og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 280/2004/EB

[en] Regulation (EU) No 525/2013 of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 on a mechanism for monitoring and reporting greenhouse gas emissions and for reporting other information at national and Union level relevant to climate change and repealing Decision No 280/2004/EC

Skjal nr.
32013R0525
Aðalorð
eining - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CER
certified emission reduction unit

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira