Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bundinn með efnatengjum
ENSKA
chemically bonded
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Aðferðin við flokkun fyrir þennan flokk gildir ekki fyrir lífræn efni eða blöndur ... ef efnið eða blandan inniheldur súrefni, flúor eða klór og þessi frumefni eru aðeins bundin kolefnum eða vetni með efnatengjum.

[en] For organic substances or mixtures the classification procedure for this class shall not apply if ... the substance or mixture contains oxygen, fluorine or chlorine and these elements are chemically bonded only to carbon or hydrogen.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006

[en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006

Skjal nr.
32008R1272
Aðalorð
bundinn - orðflokkur lo.