Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðaraðildarríki
ENSKA
administering Member State
FRANSKA
État membre responsable
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhver umráðandi loftfars skal útbúa og leggja vöktunaráætlun fyrir ábyrgðaraðildarríki sitt þar sem gerð er grein fyrir þeim ráðstöfunum sem umráðandinn ætlar sér að hrinda í framkvæmd til að vakta og gefa skýrslu um losun sína og lögbær yfirvöld ábyrgðaraðildarríkisins skulu samþykkja slíkar vöktunaráætlanir í samræmi við viðmiðunarreglurnar sem komið var á með ákvörðun 2007/589/EB.

[en] Each aircraft operator should prepare and submit a monitoring plan to its administering Member State setting out the measures it intends to implement to monitor and report its emissions and that the competent authorities of the administering Member State should approve such monitoring plans in accordance with the guidelines established by Decision 2007/589/EC.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 606/2010 frá 9. júlí 2010 um samþykki á einfölduðu tæki sem Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu (Eurocontrol) hefur þróað til að áætla eldsneytisnotkun tiltekinna umráðenda loftfara sem losa lítið

[en] Commission Regulation (EU) No 606/2010 of 9 July 2010 on the approval of a simplified tool developed by the European organisation for air safety navigation (Eurocontrol) to estimate the fuel consumption of certain small emitting aircraft operators

Skjal nr.
32010R0606
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira