Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
asetýlenhylki
ENSKA
acetylene cylinder
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Eigandinn eða rekstraraðilinn skal veita tilkynntum aðila, sem uppfyllir staðalinn EN ISO/IEC 17020:2004, tegund A, og tilkynntur er fyrir endurmat á samræmi, þær upplýsingar um færanlega þrýstibúnaðinn sem gera honum kleift að sanngreina búnaðinn nákvæmlega (uppruna, reglur sem fylgt hefur verið við hönnun og, þegar um er að ræða asetýlenhylki, einnig nákvæmar upplýsingar um gropna efnið).

[en] The owner or operator must make available to a notified body conforming to EN ISO/IEC 17020:2004 type A, notified for reassessment of conformity, the information regarding the transportable pressure equipment which enables that body to identify the equipment precisely (origin, design rules, and for acetylene cylinders also details of the porous material).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/35/ESB frá 16. júní 2010 um færanlegan þrýstibúnað og niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 76/767/EBE, 84/525/EBE, 84/526/EBE, 84/527/EBE og 1999/36/EB

[en] Directive 2010/35/EU of the European Parliament and of the Council of 16 June 2010 on transportable pressure equipment and repealing Council Directives 76/767/EEC, 84/525/EEC, 84/526/EEC, 84/527/EEC and 1999/36/EC

Skjal nr.
32010L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.