Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Baselnefndin um bankaeftirlit
ENSKA
Basel Committee on Banking Supervision
DANSKA
Baselkomitéen for Banktilsyn
SÆNSKA
Baselkommittén för banktillsyn
FRANSKA
Comité de Bâle sur le contrôle bancaire
ÞÝSKA
Basler Ausschuss für Bankenaufsicht
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Reglugerð þessi ætti, til að fylgja aðferðinni í tilskipun 2013/36/ESB, að taka mið af stöðlum fyrir aðferðafræðina við að meta alþjóðlega kerfislega mikilvæga banka og fyrir kröfuna um meiri getu til að taka á sig tap sem Baselnefndin um bankaeftirlit hefur fastsett og sem byggja á rammanum fyrir alþjóðlega kerfislega mikilvægar fjármálastofnanir, sem ráðgjafarnefndin um fjármálastöðugleika (FSB) setti ...

[en] In order to follow the approach of Directive 2013/36/EU, this Regulation should take into account standards for the methodology of assessing global systemically important banks and for the higher loss absorbency requirement by the Basel Committee on Banking Supervision, that are based on the framework for global systemically important financial institutions established by the Financial Stability Board ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Aðalorð
Baselnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
BCBS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira