Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Baselnefndin um bankaeftirlit
ENSKA
Basel Committee on Banking Supervision
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Reglugerð þessi ætti, til að fylgja aðferðinni í tilskipun 2013/36/ESB, að taka mið af stöðlum fyrir aðferðafræðina við að meta alþjóðlega kerfislega mikilvæga banka og fyrir kröfuna um meiri getu til að taka á sig tap sem Baselnefndin um bankaeftirlit hefur fastsett og sem byggja á rammanum fyrir alþjóðlega kerfislega mikilvægar fjármálastofnanir, sem ráðgjafarnefndin um fjármálastöðugleika (FSB) setti í framhaldi af skýrslunni Að draga úr freistnivandi sem stafar af kerfislega mikilvægum fjármálastofnunum Tilmæli Ráðgjafarnefndar um fjármálastöðugleika og tímamörk (e. Reducing the moral hazard posed by systemically important financial institutions FSB Recommendations and Time Lines).

[en] In order to follow the approach of Directive 2013/36/EU, this Regulation should take into account standards for the methodology of assessing global systemically important banks and for the higher loss absorbency requirement by the Basel Committee on Banking Supervision, that are based on the framework for global systemically important financial institutions established by the Financial Stability Board following the report Reducing the moral hazard posed by systemically important financial institutions FSB Recommendations and Time Lines.

Rit
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1222/2014 frá 8. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/36/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla til nánari útskýringar á aðferðafræðinni við að greina kerfislega mikilvægar stofnanir á alþjóðavísu og til skilgreiningar á undirflokkum kerfislega mikilvægra stofnana á alþjóðavísu
Skjal nr.
32006L0048
Aðalorð
Baselnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
BCBS