Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagur þegar e-ð fellur úr gildi
ENSKA
expiry date
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í sumum tilvikum er rétt að endurskoða hvaða dag undanþágurnar falla úr gildi til að fullvissa sig um að notkun bönnuðu efnanna verði áfram óhjákvæmileg.

[en] In some cases it is appropriate to review the expiry date of these exemptions in order to assess whether the use of the prohibited substances is still unavoidable in the future.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 20. september 2005 um breytingu á II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/53/EB um úr sér gengin ökutæki

[en] Council Decision of 20 September 2005 amending Annex II of Directive 2000/53/EC of the European Parliament and of the Council on end-of-life vehicles

Skjal nr.
32005D0673
Aðalorð
dagur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)
ÍSLENSKA annar ritháttur
dagur þegar tilteknum gildistíma lýkur
lokadagsetning gildistíma
ENSKA annar ritháttur
date of expiry

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira