Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bakþýðing
ENSKA
decompilation
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] væntanlegt
Skilgreining
bakþýða (e. decompile): Þýða vistþýtt forrit af vélarmáli í form sem getur líkst upphaflegri gerð forritsins á æðra forritunarmáli.
Þegar bakþýtt forrit er þýtt aftur ætti upprunalega vélarmálsgerðin að verða til. (Tölvuorðasafn, 5. útg., http://tos.sky.is/)

Rit
v.
Athugasemd
Í Tölvuorðasafninu, 5. útg., er einnig gefin skilgreining á hugtakinu ,vistþýða´ (e. compile): Þýða forrit eða hluta þess af æðra forritunarmáli á millimál, smalamál eða vélarmál. Samheiti: þýða.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira