Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstakur neytendahópur
ENSKA
special group of consumers
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Notkun matvælaaukefnis og hámarksgildi þess skulu taka mið af inntöku aukefnisins frá öðrum gjöfum og váhrifum af völdum aukefnisins á sérstaka neytendahópa (t.d. neytendur með ofnæmi).

[en] The use and maximum levels of a food additive should take into account the intake of the food additive from other sources and the exposure to the food additive by special groups of consumers (e.g. allergic consumers).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 frá 16. desember 2008 um aukefni í matvælum

[en] Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on food additives

Skjal nr.
32008R1333
Aðalorð
neytendahópur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira