Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörumerki Bandalagsins
ENSKA
Community trade mark
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Ef viðtökudagur skrifstofunnar, aðalhugverkastofu aðildarríkis eða vörumerkjaskrifstofu Benelúx-landanna á umsókn um skráningu á vörumerki Bandalagsins er fyrir upphaf þess þriggja mánaða frests, sem tilgreindur er í 4. mgr. 143. gr. reglugerðarinnar, telst umsóknin ekki hafa verið lögð inn. Upplýsa skal umsækjandann um það og umsóknin endursend til hans.

[en] Where the date of receipt of an application for the registration of a Community trade mark by the Office, by the central industrial property office of a Member State or by the Benelux Trade Mark Office is before the commencement of the three months period specified in Article 143 (4) of the Regulation the application shall be deemed not to have been filed. The application shall be informed accordingly and the application shall be sent back to him.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2868/95 frá 13. desember 1995 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 40/94 um vörumerki Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 2868/95 of 13 December 1995 implementing Council Regulation (EC) No 40/94 on the Community trade mark

Skjal nr.
31995R2868
Aðalorð
vörumerki - orðflokkur no. kyn hk.