Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörumerkjalöggjöf
ENSKA
trade mark system
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Mikilvægt er að virða ekki að vettugi þá möguleika og aðstoð sem vörumerkjalöggjöf Bandalagsins getur veitt fyrirtækjum sem hafa hug á að öðlast einkarétt á vörumerkjum.

[en] Whereas it is important not to disregard the solutions and advantages which the Community trade mark system may afford to undertakings wishing to acquire trade marks;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/95/EB frá 22. október 2008 um samræmingu á lögum aðildarríkja um vörumerki (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2008/95/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks (Codified version)

Skjal nr.
32008L0095
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.