Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsvörslureikningur losunarheimilda
ENSKA
national allowance holding account
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef staða losunarheimilda eða Kýótóeininga er jákvæð á reikningi, sem aðgangi var lokað að í samræmi við 1. mgr. b 67. gr., getur lögbært yfirvald krafist þess í fyrirmælum sínum í samræmi við 1. mgr. að þessar losunarheimildir eða Kýótóeiningar séu tafarlaust færðar á viðeigandi landsvörslureikning losunarheimilda og vörslureikning fyrir aðila að Kýótóbókuninni.
[en] If there is a positive balance of allowances or Kyoto units on an account which was suspended in accordance with Article 67(1b), the competent authority may require in its instruction in accordance with paragraph 1 that these allowances or Kyoto units are moved immediately to the relevant national allowance holding account and KP Party holding account.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 270, 14.10.2010, 1
Skjal nr.
32010R0920
Aðalorð
landsvörslureikningur - orðflokkur no. kyn kk.