Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ógilding losunarheimilda
ENSKA
cancellation of allowances
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Samkvæmt 20. gr. tilskipunar 2003/87/EB skal koma á óháðri viðskiptadagbók (hér á eftir nefnd viðskiptadagbók Evrópusambandsins eða viðskiptadagbók ESB (EUTL)) til að skrá útgáfu, millifærslu og ógildingu losunarheimilda.
[en] Article 20 of Directive 2003/87/EC requires that an independent transaction log (hereinafter European Union Transaction Log or EUTL) recording the issue, transfer and cancellation of allowances is established.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 270, 14.10.2010, 1
Skjal nr.
32010R0920
Aðalorð
ógilding - orðflokkur no. kyn kvk.