Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnagreining
ENSKA
strain typing
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tilvísunarrannsóknarstofa Bandalagsins fyrir rannsóknir á smitandi heilahrörnunarsjúkdómum hefur kallað saman umræðuhóp sérfræðinga í stofnagreiningu til að skilgreina nánar áætlunina sem vísindastýrinefndin mælti með.

[en] A panel of experts on strain typing has been assembled by the Community Reference Laboratory (CRL) for TSEs for further defining the strategy recommended by the SSC.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 36/2005 frá 12. janúar 2005 um breytingu á III. og X. við­auka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar faraldursfræðilegt eftirlit með smitandi heilahrörnun í nautgripum, sauðfé og geitum

[en] Commission Regulation (EC) No 36/2005 of 12 January 2005 amending Annexes III and X to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council as regards epidemio-surveillance for transmissible spongiform encephalopathies in bovine, ovine and caprine animals

Skjal nr.
32005R0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
greining á stofni/stofnum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira