Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrningaráhætta
ENSKA
lapse risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 3. Áhættueining fyrir líftryggingu skal endurspegla áhættuna sem stafar af tryggingaskuldbindingum líftrygginga, með tilliti til áhætta sem tryggt er gegn og vinnsluferla sem beitt er við starfsemina.
Í samræmi við 3. lið í IV.°viðauka skal hún reiknuð út sem samsetning eiginfjárkrafna fyrir eftirfarandi undireiningar hið minnsta: ...
f) hættu á tapi eða neikvæðri breytingu á virði vátryggingaskulda sem stafa af breytingum á stigi eða óstöðugleika hvað varðar fjölda fyrninga tryggingasamninga, niðurfellinga, endurnýjunar og endurkaupa (fyrningaráhætta),
g) hættu á tapi eða neikvæðri breytingu á virði vátryggingaskulda sem stafar af umtalsverðri óvissu hvað varðar verðlagningu og skuldbindingar í tengslum við aftakaviðburði og óvænta viðburði (stórslysaáhætta líftrygginga).

[en] 3. The life underwriting risk module shall reflect the risk arising from life insurance obligations, in relation to the perils covered and the processes used in the conduct of business.
It shall be calculated, in accordance with point (3) of Annex IV, as a combination of the capital requirements for at least the following sub-modules: ...
f) the risk of loss, or of adverse change in the value of insurance liabilities, resulting from changes in the level or volatility of the rates of policy lapses, terminations, renewals and surrenders (lapse risk);
g) the risk of loss, or of adverse change in the value of insurance liabilities, resulting from the significant uncertainty of pricing and provisioning assumptions related to extreme or irregular events (life-catastrophe risk).


Skilgreining
[en] the risks of a change in value caused by deviations from the actual rate of policy lapses from their expected rates

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.