Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
seigfjaðrandi
ENSKA
viscoelastic
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þétt, seigfjaðrandi hlaup myndast þegar hitinn fellur niður fyrir 40 °C en ekkert slíkt hlaup myndast í 1% samanburðarlausn kassíugúmmís eða xantangúmmís sem er tilreitt eitt og sér á svipaðan hátt.

[en] A firm, viscoelastic gel forms after the temperature drops below 40 °C, but no such gel forms in a 1 % control solution of cassia gum or xanthan gum alone prepared in a similar manner.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 frá 9. mars 2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 231/2012 of 9 March 2012 laying down specifications for food additives listed in Annexes II and III to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0231
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira