Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðsla innanlands
ENSKA
national payment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að koma í veg fyrir skiptingu greiðslumarkaða, þykir rétt að beita reglunni um jöfn gjöld. Í þeim tilgangi skal, fyrir hvern flokk greiðslu yfir landamæri, skilgreina greiðslu innanlands, með sömu eða mjög lík einkenni og greiðsla yfir landamæri. Það ætti m.a. að vera unnt að nota eftirfarandi viðmiðanir til að skilgreina greiðsluna innanlands sem samsvarar greiðslu yfir landamæri: leiðin sem notuð er til að hefja, framkvæma og ljúka greiðslu, stig sjálfvirkni, hvort um er að ræða greiðsluábyrgð, staða viðskiptavinar og tengsl hans við greiðslumiðlunina, eða greiðslumiðilinn, sem notaður er, eins og skilgreint er í 23. mgr. 4. gr. í tilskipun 2007/64/EB.

[en] In order to prevent the fragmentation of payment markets, it is appropriate to apply the principle of equality of charges. For that purpose, a national payment having the same characteristics as, or very similar characteristics to, the cross-border payment should be identified for each category of cross-border payment transaction. It should be possible, inter alia, to use the following criteria to identify the national payment corresponding to a cross-border payment: the channel used to initiate, execute and terminate the payment, the degree of automation, any payment guarantee, customer status and relationship with the payment service provider, or the payment instrument used, as defined in Article 4(23) of Directive 2007/64/EC.

Skilgreining
[is] rafræn greiðsla, sem stofnað er til af greiðanda eða af eða fyrir milligöngu viðtakanda greiðslu ef greiðslumiðlun greiðanda og greiðslumiðlun viðtakanda greiðslu eru í sama aðildarríki

[en] electronically processed payment transaction initiated by a payer, or by or through a payee, where the payers payment service provider and the payees payment service provider are located in the same Member State

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 924/2009 frá 16. september 2009 um greiðslur yfir landamæri í Bandalaginu og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 2560/2001

[en] Regulation (EC) No 924/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on cross-border payments in the Community and repealing Regulation (EC) No 2560/2001

Skjal nr.
32009R0924
Aðalorð
greiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira