Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameindaeiming
ENSKA
molecular distillation
Samheiti
[en] vacuum distillation
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Rósmarínkjarni sem er unninn úr aflyktuðum etanólútdrætti úr rósmaríni. Unnt er að hreinsa kjarnann frekar, t.d. með meðhöndlun með virku kolefni og/eða sameindaeimingu. Kjarnann er unnt að leysa upp í viðeigandi, samþykktum burðarefnum eða úðaþurrka.

[en] Extracts of rosemary which are prepared from a deodorised ethanolic extract of rosemary. The extracts may be further purified, for example by treatment with active carbon and/or molecular distillation. The extracts may be suspended in suitable and approved carriers or spray dried.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/67/ESB frá 20. október 2010 um breytingu á tilskipun 2008/84/EB um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir önnur aukefni í matvælum en litarefni og sætuefni

[en] Commission Directive 2010/67/EU of 20 October 2010 amending Directive 2008/84/EC laying down specific purity criteria on food additives other than colours and sweeteners

Skjal nr.
32010L0067
Athugasemd
Það sem einkennir sameindaeimingu (e. molecular distillation) er mjög lágur þrýstingur, þunnfilmuhitun, stutt bil milli hitunar og kælingar, sameindir gufa og þéttast aftur án þess að rekast á aðrar sameindir á leiðinni, en þetta síðasttalda er ástæða nafngiftarinnar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira