Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrombín
ENSKA
thrombin
Samheiti
blóðhleypir
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin mat upplýsingar um öryggi við notkun ensímblöndu, sem er gerð úr þrombíni með fíbrínógeni sem er unnið úr nautgripum og/eða úr svínum, sem matvælaaukefnis til að endurgera matvæli og komst að þeirri niðurstöðu í áliti sínu frá 26. apríl 2005 að þessi notkun á ensímblöndunni, þegar hún er framleidd eins og tilgreint er í álitinu, hafi ekki í för með sér neina áhættu.

[en] EFSA assessed the safety of use of an enzyme preparation based on thrombin with fibrinogen derived from cattle and/or pigs as a food additive for reconstituting food and concluded in its opinion on 26 April 2005 that this use of the enzyme preparation when produced as outlined in the opinion is of no safety concern.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/67/ESB frá 20. október 2010 um breytingu á tilskipun 2008/84/EB um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir önnur aukefni í matvælum en litarefni og sætuefni

[en] Commission Directive 2010/67/EU of 20 October 2010 amending Directive 2008/84/EC laying down specific purity criteria on food additives other than colours and sweeteners

Skjal nr.
32010L0067
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
coagulation factor II

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira