Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sektorsás
ENSKA
sector shaft
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með ökutækið yfir gryfju eða á lyftubúnaði og með hjólin á lofti eða á snúningsborði er stýrishjóli snúið borð í borð. Sjónræn skoðun á virkni stýrisvélar.
a) Stirðleiki þegar stýrisvél er snúið.
b) Sektorsás undinn eða rílur slitnar.
c) Sektorsás mikið slitinn.
d) Mikil hreyfing á sektorsás.
e) Leki.
[en] With the vehicle over a pit or on a hoist and with the road wheels off the ground or on turn tables, rotate the steering wheel from lock to lock. Visual inspection of the operation of the steering gear.
a) Roughness in operation of gear.
b) Sector shaft twisted or splines worn.
c) Excessive wear in sector shaft.
d) Excessive movement of sector shaft.
e) Leaking.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 173, 8.7.2010, 47
Skjal nr.
32010L0048
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.