Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- rafmagn frá landi
- ENSKA
- shore-side electricity
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
- [is] Einungis er unnt að draga úr losun flestra mengandi efna frá skipum í viðleguplássi með ráðstöfunum sem tengjast skipavélinni, eftirmeðferð eða notkun rafmagns frá landi.
- [en] Most ship pollutant emissions at berth can only be reduced through engine and after-treatment measures or through the use of shore-side electricity.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 125, 12.5.2006, 38
- Skjal nr.
- 32006H0339
- Aðalorð
- rafmagn - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.