Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður til auðkenningar með örmerkjum
ENSKA
RFID device
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Sameiginleg rannsóknarmiðstöð framkvæmdastjórnarinnar hefur þróað tæknilegar viðmiðunarreglur, sem eru birtar á vefsíðu sameiginlegu rannsóknarmiðstöðvarinnar undir heitinu tæknistaðlar sameiginlegu rannsóknarmiðstöðvarinnar, þar sem tilgreindar eru prófanir til að meta nothæfi og áreiðanleika búnaðar til auðkenningar með örmerkjum (e. RFID devices). Í þessari ákvörðun skal taka tillit til veigamikilla þátta í þessum viðmiðunarreglum.
[en] The Joint Research Centre (JRC) of the Commission has developed Technical Guidelines specifying tests for assessing the performance and reliability of RFID devices that are published on the JRC website as JRC technical standards. The essential elements of those guidelines should be taken into account in this Decision.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 401, 30.12.2006, 41
Skjal nr.
32006D0968
Athugasemd
RFID er skammstöfun á Radio Frequency Identification
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.