Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matvælaaukefni
ENSKA
food additive
DANSKA
fødevaretilsætningsstof
SÆNSKA
livsmedelstillsats, livsmedelstillsats
FRANSKA
additif alimentaire
ÞÝSKA
Lebensmittelzusatz, Nahrungsmittelzusatz, Lebensmittelzusatzstoff
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Matvælaaukefni eru efni sem er að jafnaði ekki neytt sem matvæla einna og sér en er af ásetningi bætt út í matvæli í tæknilegum tilgangi, sem er lýst í þessari reglugerð, s.s. til að auka geymsluþol. Öll matvælaaukefni skulu falla undir þessa reglugerð og því skal skráin yfir virkniflokka uppfærð í ljósi framfara á sviði tækni og vísinda. Þó skal ekki líta á efni sem matvælaaukefni þegar þau eru notuð í þeim tilgangi að gefa keim og/eða bragð eða vegna næringarmarkmiða, s.s. saltlíki, vítamín og steinefni.


[en] Food additives are substances that are not normally consumed as food itself but are added to food intentionally for a technological purpose described in this Regulation, such as the preservation of food. All food additives should be covered by this Regulation, and therefore in the light of scientific progress and technological development the list of functional classes should be updated. However, substances should not be considered as food additives when they are used for the purpose of imparting flavour and/or taste or for nutritional purposes, such as salt replacers, vitamins and minerals.


Skilgreining
[en] any substance not normally consumed as a food in itself and not normally used as a characteristic ingredient of food, whether or not it has nutritive value, the intentional addition of which to food for a technological purpose in the manufacture, processing, preparation, treatment, packaging, transport or storage of such foodresults, or may be reasonably expected to result, in it or its by-products becoming directly or indirectly a component of such foods (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 frá 16. desember 2008 um aukefni í matvælum

[en] Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on food additives

Skjal nr.
32008R1333
Athugasemd
Hér er um að ræða aukefni sem bætt er í matvæli. Þegar skýrt er að eingöngu er verið að tala um efnin sjálf er rétt að tala um ,matvælaaukefni´, sbr. ,fóðuraukefni´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
aukefni í matvælum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira