Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðtökureikningur
ENSKA
acquiring account
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að beiðni reikningshafa skal Sambandsskráin annast allar færslur á losunarheimildum af reikningi Sambandsskrárinnar yfir á alla aðra reikninga í Sambandsskránni nema ekki sé unnt að framkvæma færsluna vegna stöðu stofnreikningsins eða gerðar losunarheimildanna sem geyma má á viðtökureikningnum í samræmi við 3. mgr. 8. gr.
[en] Upon request of an account holder, the Union registry shall carry out any transfer of allowances held in its Union registry account to any other account in the Union registry, unless such transfer is prevented by the status of the initiating account or the type of allowances that may be held in the acquiring account in accordance with Article 8(3).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 270, 14.10.2010, 1
Skjal nr.
32010R0920
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira