Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einsykra
ENSKA
monosaccharide
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eftirfarandi telst ekki til matvælaaukefna:
i. einsykrur, tvísykrur eða fásykrur og matvæli sem innihalda þessi efni sem notuð eru vegna sætueiginleika sinna, ...

[en] The following are not considered to be food additives:
i. monosaccharides, disaccharides or oligosaccharides and foods containing these substances used for their sweetening properties;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 frá 16. desember 2008 um aukefni í matvælum

[en] Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on food additives

Skjal nr.
32008R1333
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.