Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættusöm afurð
ENSKA
risky product
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Þannig hefur almenna krafan um veitingu leyfis, áður en setning á markað á sér stað, reynst hamlandi og í stað hennar væri hægt að taka á öryggisáhættu með því að banna áhættusamar afurðir á grundvelli markaðseftirlits.

[en] Thus, the general pre-market authorisation requirement has proved to be prohibitive, and safety risks could be tackled instead by means of prohibiting risky products based on market surveillance.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 767/2009 frá 13. júlí 2009 um setningu fóðurs á markað og notkun þess, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 79/373/EBE, tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 80/511/EBE, tilskipunum ráðsins 82/471/EBE, 83/228/EBE, 93/74/EBE, 93/113/EB og 96/25/EB og á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/217/EB

[en] Regulation (EC) No 767/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the placing on the market and use of feed, amending European Parliament and Council Regulation (EC) No 1831/2003 and repealing Council Directive 79/373/EEC, Commission Directive 80/511/EEC, Council Directives 82/471/EEC, 83/228/EEC, 93/74/EEC, 93/113/EC and 96/25/EC and Commission Decision 2004/217/EC

Skjal nr.
32009R0767
Athugasemd
Hér getur verið vísað til vara eða afurða.

Aðalorð
afurð - orðflokkur no. kyn kvk.