Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innskil
ENSKA
surrender
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef handhafi vörslureiknings fyrir rekstraraðila eða vörslureiknings fyrir umráðanda loftfara getur ekki sinnt innskilum á þeim tíu virku dögum fyrir lokadag innskila, sem mælt er fyrir um í 2. mgr. a í 12. gr. og 3. mgr. 12. gr. tilskipunar 2003/87/EB vegna tímabundinnar lokunar í samræmi við 1. og 2. mgr., skal landsstjórnandinn, ef reikningshafinn fer fram á það og eftir að lagt hefur verið fram auðkenni viðurkennda fulltrúans ásamt gögnum því til sönnunar, skila inn þeim fjölda losunarheimilda, losunarskerðingareininga og eininga vottaðrar losunarskerðingar sem reikningshafinn tilgreinir.

[en] Where the holder of an operator holding account or aircraft operator holding account is prevented from surrendering in the 10 working days preceding the surrender deadline laid down in Article 12(2a) and 12(3) of Directive 2003/87/EC due to suspensions in accordance with paragraphs 1 and 2, the national administrator shall, if so requested by the account holder and following submission of the authorised representative''s identity by means of supporting evidence, surrender the number of allowances and ERUs and CERs specified by the account holder.

Skilgreining
[is] það þegar rekstraraðili eða umráðandi loftfars bókfærir losunarheimild eða Kýótóeiningu á móti sannprófaðri losun stöðvar eða loftfars hans
[en] the accounting of an allowance or a Kyoto unit by an operator or aircraft operator against the verified emissions of her installation or aircraft (32010R0920)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 frá 7. október 2010 um staðlað og varið skráningarkerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 920/2010 of 7 October 2010 for a standardised and secured system of registries pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0920
Athugasemd
Notað í gerðum um viðskipti með losunarheimildir.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira