Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skila inn
ENSKA
surrender
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] En þar eð aðildarríki geta ekki haft áhrif á það hvort umráðendur loftfara kjósa að skila inn losunarheimildum skv. II. kafla eða einingum sem kunna að verða innleystar skal koma á miðlægu innskila- og endurúthlutunarkerfi sem tryggir að einingum, sem umráðendur loftfara skila inn og unnt er að innleysa, sé safnað og þær fyrst og fremst notaðar þannig að þær taki til losunar í innanlandsflugi allra aðildarríkjanna á jafnan hátt. Aðildarríkin skulu ákveða síðar hvernig þau nota einingar sem hefur verið safnað á þennan hátt og sem unnt er að innleysa.

[en] However, as Member States cannot influence the choice of aircraft operators as to whether they surrender Chapter II allowances or units that may be retired, a centralised surrendering and redistribution system should be set up that guarantees that units surrendered by aircraft operators that may be retired are collected and used first of all to cover the domestic aviation emissions of all the Member States in an equal way. Member States should decide at a later stage how to use any units thus collected that may be retired.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 frá 7. október 2010 um staðlað og varið skráningarkerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB

[en] Commission Regulation (EU) No 920/2010 of 7 October 2010 for a standardised and secured system of registries pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council and Decision No 280/2004/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0920
Athugasemd
Notað í gerðum um viðskipti með losunarheimildir.
Önnur málfræði
sagnliður