Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- þvottakar
- ENSKA
- wash tank
- Svið
- smátæki
- Dæmi
-
[is]
... ráðstafanir skulu gerðar til að lágmarka uppgufun úr málningaruppleysikörum: lok skulu höfð á þeim nema þegar verið er að setja í þau eða taka úr þeim og viðeigandi fyrirkomulag á ísetningu eða úrtöku skal vera fyrir hendi ásamt þvottakörum með vatni eða saltvatni til að fjarlægja umframmagn af leysiefni eftir úrtöku, ...
- [en] ... measures to minimise evaporation from strip tanks comprising: lids for covering strip tanks except during loading and unloading; suitable loading and unloading arrangements for strip tanks; and wash tanks with water or brine to remove excess solvent after unloading;
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 276/2010 frá 31. mars 2010 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), með tilliti til XVII. viðauka (díklórmetan, lampaolíur og grillvökvar og lífræn tinsambönd)
- [en] Commission Regulation (EU) No 276/2010 of 31 March 2010 amending Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards Annex XVII (dichloromethane, lamp oils and grill lighter fluids and organostannic compounds)
- Skjal nr.
- 32010R0276
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.