Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
knúin loftræsting
ENSKA
forced ventilation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... skilvirk loftræsting skal vera á öllum vinnslusvæðum, sérstaklega þar sem fram fer blautvinnsla og þurrkun hluta sem málningin hefur verið leyst af: staðbundið útsog skal vera við málningaruppleysikör og að auki knúin loftræsting á þeim vinnslusvæðum, til að lágmarka váhrif og tryggja að viðeigandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi séu virt þar sem það er tæknilega mögulegt, ...
[en] ... effective ventilation in all processing areas, in particular for the wet processing and the drying of stripped articles: local exhaust ventilation at strip tanks supplemented by forced ventilation in those areas, so as to minimise exposure and to ensure compliance, where technically feasible, with relevant occupa¬tional exposure limits;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 86, 1.4.2010, 7
Skjal nr.
32010R0276
Aðalorð
loftræsting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira