Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óbeint eftirlit
ENSKA
passive surveillance
DANSKA
passiv overvågning, scanningsovervågning
SÆNSKA
passiv övervakning
FRANSKA
surveillance passive, surveillance par balayage
ÞÝSKA
passive Überwachung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í reglugerð (EB) nr. 999/2001 eru settar reglur um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu smitandi heilahrörnunarsjúkdóma í dýrum. Þar er kveðið á um að hvert aðildarríki skuli, á grundvelli virks og óbeins eftirlits, starfa eftir árlegri áætlun um vöktun með smitandi heilahrörnunarsjúkdómum í samræmi við III. viðauka þeirrar reglugerðar.

[en] Regulation (EC) No 999/2001 lays down rules for the prevention, control and eradication of transmissible spongiform encephalopathies (TSEs) in animals. It provides that each Member State is to carry out an annual monitoring programme for TSEs based on active and passive surveillance, in accordance with Annex III to that Regulation.

Skilgreining
[en] surveillance for diseases in wildlife that includes full use of samples of opportunity, essential to detect new or unexpected disease occurrences (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/908/EB frá 28. nóvember 2008 um að heimila tilteknum aðildarríkjum að endurskoða árlega vöktunaráætlun sína vegna kúariðu

[en] Commission Decision 2008/908/EC of 28 November 2008 authorising certain Member States to revise their annual BSE monitoring programme

Skjal nr.
32008D0908
Athugasemd
Hefur verið þýtt sem ,óvirkt eftirlit´ en breytt 2010 í samráði við sérfræðinga hjá Matvælastofnun. ,Passive surveillance´ getur verið mjög virkt, t.d. í formi almenns eftirlits dýralækna án þess að sýni séu tekin. Ath. Ef til vill væri "óbein vöktun" eðlilegri þýðing, sbr. önnur þýð. á öðrum málum, sem og meðf. skilgr.

Aðalorð
eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
scanning surveillance
global surveillance

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira