Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bræðslustöð slátur- og dýraleifa
ENSKA
rendering plant
DANSKA
destruktionsanstalt
SÆNSKA
destrueringsinrättning
FRANSKA
équarrissage, usine d´équarrissage, atelier d´équarrissage
ÞÝSKA
Abdeckerei, Wasenmeisterei, Kadaverbeseitigungsanstalt, Tierkörperverwertungsanlage
Samheiti
[en] knackery, flaying house, knacker´s yard, carcass disposal plant, carcass destructor plant

Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... allar tegundir flutninga verði skráðar í gagnagrunninn, þ.m.t. tilkynningar um slátrun í sláturhúsum og tilkynningar um flutninga í bræðslustöð slátur- og dýraleifa

[en] ... all kinds of movements shall be recorded in the database, including notification of slaughter at the slaughterhouses and notification of movement to rendering plants

Skilgreining
[en] a plant that converts packing house waste, kitchen grease, and livestock carcasses into industrial fats and oils (as tallow for soap) and various other products (as fertilizer) (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. október 1999 um viðurkenningu á því að sænski gagnagrunnurinn yfir nautgripi er að öllu leyti rekstrarhæfur

[en] Commission Decision 1999/693/EC of 5 October 1999 recognising the fully operational character of the Swedish database for bovine animals

Skjal nr.
31999D0693
Athugasemd
Þetta hugtak var þýtt í samráði við sérfræðinga hjá Matvælastofnun og m.a. bent á kjötmjölsverksmiðjuna í Flóanum. Einnig kom fram að moltugerðir falli ekki undir þetta þar eð þar er unnið við lægri hita og fitan ekki brædd þó að unnið sé úr sláturúrgangi.

Aðalorð
bræðslustöð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira