Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alhliða plöntunæring í réttum hlutföllum
ENSKA
balanced plant nutrition
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Magnesíumsúlfat er áburðartegund, sem inniheldur aukanæringarefni, sem skráð er í I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 2003/2003. Samkvæmt 20. gr. þeirrar reglugerðar er heimilt að bæta snefilefnum við allar tegundir áburðar sem innihalda aukanæringarefni. Lágmarksinnihald brennisteinstríoxíðs og magnesíumoxíðs, sem er fastsett fyrir þá tegund sem til er af áburði með magnesíumsúlfati, er þó of mikið til að heimila viðbót snefilefna. Vegna vaxandi áhuga á alhliða plöntunæringu í réttum hlutföllum hefur notkun snefilefna aukist. Blanda af magnesíumsúlfati með snefilefnum myndi auðvelda bændum að nota slík snefilefni. Áburðartegundinni magnesíumsúlfati skal því breytt til að heimila að blöndur af magnesíumsúlfati með snefilefnum séu settar á markað sem EB-áburður.


[en] Magnesium sulphate is a secondary nutrient fertiliser type listed in Annex I to Regulation (EC) No 2003/2003. Article 20 of that Regulation permits the addition of micro-nutrients to all secondary nutrient fertiliser types. However, the minimum content of sulphur trioxide and magnesium oxide laid down for the existing magnesium sulphate fertiliser type is set too high to allow the addition of micro-nutrients. Due to a growing interest in balanced plant nutrition the use of micro-nutrients has increased. A blend of magnesium sulphate with micro-nutrients would make it easier for farmers to use such micro-nutrients. The magnesium sulphate fertiliser type should therefore be revised to allow mixtures of magnesium sulphate with micro-nutrients to be marketed as EC fertiliser.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1020/2009 frá 28. október 2009 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 um áburð í því skyni að laga I., III., IV. og V. viðauka við hana að tækniframförum

[en] Commission Regulation (EC) No 1020/2009 of 28 October 2009 amending Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council relating to fertilisers for the purposes of adapting Annexes I, III, IV and V thereto to technical progress

Skjal nr.
32009R1020
Aðalorð
plöntunæring - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira