Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
koltvísýringsígildi
ENSKA
carbon dioxide equivalent
DANSKA
CO2-ækvivalent
SÆNSKA
koldioxidekvivalent
FRANSKA
équivalent CO2, équivalent dioxyde de carbone
ÞÝSKA
Kohlendioxidäquivalent, CO2-Äquivalent
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... losun á ársgrundvelli frá breytingum á kolefnisbirgðum sem orsakast af breytingum á landnýtingu (mæld sem massi koltvísýringsjafngildis á einingu lífeldsneytisorku), ...

[en] ... annualised greenhouse gas emissions from carbon stock change due to land-use change (measured as mass of CO 2 -equivalent per unit biofuel energy);

Skilgreining
[en] there are six main greenhouse gases which cause climate change and are limited by the Kyoto protocol. Each gas has a different global warming potential. For simplicity of reporting, the mass of each gas emitted is commonly translated into a carbon dioxide equivalent (CO2e) amount so that the total impact from all sources can be summed to one figure (IATE)


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Athugasemd
,Koltvísýringsígildi´er algengari lausn og því var breytt úr ,koltvísýringsjafngildi´eftir ábendingu frá sérfr. Umhverfisstofnunar. Breytt 2019.

Eldri þýðing er ,jafngildiseining koltvísýrings´en hún var felld burt 2017.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
CO2-equivalent
CO2e
CO2-eq
CO2 equivalent

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira