Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kolahylki
ENSKA
carbon canister
DANSKA
beholder med aktivt kul, kulbeholder, adsorptionsbeholder
SÆNSKA
kolkanister, kolbehållare
Samheiti
viðarkolahylki
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ein af kröfunum í SHED-prófun IV, prófun í lokuðu rými til að ákvarða uppgufun, er að annað hvort koma fyrir kolahylki sem orðið hefur fyrir hraðri öldrun eða beita margfaldandi spillistuðli þegar tilkeyrðu kolahylki er komið fyrir.

[en] One of the requirements of the type IV Sealed House evaporative Emission Determination (SHED) test is to fit either a rapidly aged carbon canister or alternatively to apply an additive deterioration factor when fitting a degreened carbon canister.

Skilgreining
[en] device consisting of a box filled with charcoal or carbon pellets and connected to a motor vehicles fuel tank, designed to decrease the amount of air pollution the vehicle creates while at the same time increasing its fuel efficienc (IATE, mechanical engineering, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1060/2008 frá 7. október 2008 um að skipta út I., III., IV., VI., VII., XI. og XV. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB um ramma um viðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki (rammatilskipun)

[en] Commission Regulation (EC) No 1060/2008 of 7 October 2008 replacing Annexes I, III, IV, VI, VII, XI and XV to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the approval of motor vehicles and their trailers, and of systems, components and separate technical units intended for such vehicles (Framework Directive)

Skjal nr.
32008R1060
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira