Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
merkissvarakóði
ENSKA
transponder code
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Útgáfuaðilinn skal gefa út bráðabirgðaskjal þar sem er að finna a.m.k. tilvísun til einkvæms lífsnúmers og, liggi hann fyrir, kóða merkissvarans, þannig að tilflutningur eða flutningur dýra af hestaætt sé leyfður innan sama aðildarríkis á tímabili sem ekki er lengra en 45 dagar, og á meðan er auðkennisskírteinið afhent útgáfuaðila eða lögbæru yfirvaldi svo upplýsingar um auðkenningu verði uppfærðar.

[en] The issuing body shall issue a temporary document comprising at least a reference to the unique life number and, where available, the transponder code, allowing the equine animal to be moved or transported within the same Member State for a period not exceeding 45 days, during which the identification document is surrendered to the issuing body or the competent authority for the purpose of updating identification details.

Skilgreining
[is] 64. bita rafrænn kóði sem er forritaður inn í merkissvarann og hefur m.a. að geyma landskóðann og landsauðkenniskóðann og er notaður til að auðkenna dýr á rafrænan hátt (32006D0968)

[en] four digit number transmitted by the transponder in an aircraft in response to a secondary surveillance radar interrogation signal to assist air traffic controllers in traffic separation (IATE (af Wikipediu))

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 504/2008 frá 6. júní 2008 um framkvæmd tilskipana ráðsins 90/426/EBE og 90/427/EBE að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt

[en] Commission Regulation (EC) No 504/2008 of 6 June 2008 implementing Council Directives 90/426/EEC and 90/427/EEC as regards methods for the identification of equidae

Skjal nr.
32008R0504
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira