Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vanefndaratriði
ENSKA
non-compliance findings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á sviði flugrekstrar komst Flugöryggisstofnun Evrópu að þeirri niðurstöðu að lögbær yfirvöld í Albaníu hefðu ekki ráðið með viðunandi hætti bót á fjórum vanefndaratriðum í tengslum við skoðunina í janúar 2010 og að tvö atriði til viðbótar hafi ekki verið leidd til lykta með fullnægjandi hætti andstætt fyrri fullyrðingum lögbærra yfirvalda í Albaníu, þar af taldi Flugöryggisstofnun Evrópu að fimm þessara atriða hefðu áhrif á öryggi.

[en] In the field of air operations, EASA concludes that four non-compliance findings stemming from the inspection of January 2010 were not adequately addressed by the competent authorities of Albania and that two additional were not satisfactorily closed contrary to previous statements of the competent authorities of Albania, five of these findings being classified by EASA as affecting the safety.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1071/2010 frá 22. nóvember 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EU) No 1071/2010 of 22 November 2010 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32010R1071
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.