Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lágmarksgjaldþol
ENSKA
required solvency margin
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða viðbótartryggingar þær sem um getur í c-lið 1. mgr. 2. gr. skal tilskilið gjaldþol vera jafnt tilskildu gjaldþoli vátryggingafélaga sem mælt er fyrir um í 16. gr. a í tilskipun 73/239/EBE, án tillits til ákvæða 17. gr. þeirrar tilskipunar.

[en] For the supplementary insurance referred to in Article 2(1)(c) the required solvency margin shall be equal to the required solvency margin for insurance undertakings as laid down in Article 16a of Directive 73/239/EEC, excluding the provisions of Article 17 of that Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/83/EB frá 5. nóvember 2002 um líftryggingar

[en] Directive 2002/83/EC of the European Parliament and of the Council of 5 November 2002 concerning life assurance

Skjal nr.
32002L0083
Athugasemd
Áður þýtt sem ,tilskilið gjaldþol´ en breytt 2011.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira