Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæm félög
ENSKA
mutual undertakings
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir ekki um gagnkvæm félög sem reka skaðatryggingar og hafa komist að samkomulagi við önnur gagnkvæm félög um fulla endurtryggingu vátryggingarsamninga sem þau hafa gefið út, eða þá að félagið, sem annast tryggingarnar, uppfylli skuldbindingarnar sem leiða af slíkri stefnu í stað félagsins sem endurtryggir. Í því tilviki fellur félagið sem annast tryggingarnar undir reglur þessarar tilskipunar.

[en] This Directive shall not apply to mutual undertakings which pursue non-life insurance activities and which have concluded with other mutual undertakings an agreement which provides for the full reinsurance of the insurance policies issued by them or under which the accepting undertaking is to meet the liabilities arising under such policies in the place of the ceding undertaking. In such a case the accepting undertaking shall be subject to the rules of this Directive.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 335, 17.12.2009, 1
Skjal nr.
32009L0138
Athugasemd
Þegar um er að ræða vátryggingafyrirtæki er venja að þau séu nefnd félög á íslensku. Hægt er að miða við danskar ESB-þýðingar þar sem ,undertaking´ á vátryggingasviði er oftast þýtt sem ,selskab´.

Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.