Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raflagnasamtengikerfi
ENSKA
electrical wiring interconnection systems
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... og til að tryggja að starfsfólk sem kemur að starfsemi vegna áframhaldandi lofthæfis hljóti nægilega þjálfun vegna þeirrar hættu sem fylgir raflagnasamtengikerfum (electrical wiring interconnection systems - EWIS) í stórum loftförum og hafa reynst vera orsök nokkurra slysa og flugatvika.
[en] ... and to ensure that personnel involved in continuing airworthiness activities are properly trained on the risks related to electrical wiring interconnection systems of large aeroplanes which were found to be a cause of several accidents and incidents.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 40, 13.2.2010, 4
Skjal nr.
32010R0127
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira