Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ætur sykur
ENSKA
edible sugar
Samheiti
matarsykur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessi vara má ekki innihalda önnur efni en þau sem fengin eru með útdrætti hennar. Þó má hún innihalda ætan sykur, brenndan eða óbrenndan, en ekki meira en 12% miðað við þyngd.
[en] This product may not contain any substances other than those derived from its extraction. It may, however, contain sugars in a proportion not exceeding 35% by weight.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 372, 13.12.1985, 22
Skjal nr.
31985L0573
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,matarsykur´ sem er nú gefið sem samheiti. Breytt 2011.
Aðalorð
sykur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira