Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýraheilbrigðisstöð
ENSKA
animal health establishment
DANSKA
dyresundhedsinstitution
SÆNSKA
djuranläggning
FRANSKA
établissement de police sanitaire
ÞÝSKA
tiergesundheitliche Einrichtung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í löggjöf Bandalagsins á sviði sem varðar heilbrigði dýra og dýraafurða er kveðið á um að söfnunarstöðvar fyrir nautgripi, svín, geitur og sauðfé, söfnunarstöðvar fyrir dýr af hestaætt, söluaðila slíkra dýra, alifuglabú, sæðingarstöðvar eða sæðisgeymslustöðvar og teymi sem safna eða annast framleiðslu á fósturvísum og tilteknir aðilar, stofnanir og stöðvar ( dýraheilbrigðisstöðvar) verði að uppfylla tiltekin skilyrði og skuli vera opinberlega samþykkt af aðildarríkjunum vegna viðskipta innan Bandalagsins með tiltekin lifandi dýr og afurðir þeirra, einkum erfðaefni úr dýrum, t.d. sæði, egg og fósturvísa.


[en] Community legislation in the veterinary field provides that assembly centres for bovine, porcine, caprine and ovine animals, equine marshalling centres, dealers of those animals, poultry establishments, semen collection or storage centres and embryo collection or production teams and certain bodies, institutes and centres (animal health establishments) are to comply with certain conditions and must be officially approved by Member States for intra-Community trade in certain live animals and their products, and in particular animal genetic materials, such as semen, ova and embryos.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/73/EB frá 15. júlí 2008 um að einfalda málsmeðferð að því er varðar skráningu og birtingu upplýsinga á sviði heilbrigðis dýra og dýraafurða og dýraræktar og breytingu á tilskipunum 64/432/EBE, 77/504/EBE, 88/407/EBE, 88/661/EBE, 89/361/EBE, 89/556/EBE, 90/426/EBE, 90/427/EBE, 90/428/EBE, 90/429/EBE, 90/539/EBE, 91/68/EBE, 91/496/EBE, 92/35/EBE, 92/65/EBE, 92/66/EBE, 92/119/EBE, 94/28/EB, 2000/75/EB, ákvörðun 2000/258/EB og tilskipunum 2001/89/EB, 2002/60/EB og 2005/94/EB


[en] Council Directive 2008/73/EC of 15 July 2008 simplifying procedures of listing and publishing information in the veterinary and zootechnical fields and amending Directives 64/432/EEC, 77/504/EEC, 88/407/EEC, 88/661/EEC, 89/361/EEC, 89/556/EEC, 90/426/EEC, 90/427/EEC, 90/428/EEC, 90/429/EEC, 90/539/EEC, 91/68/EEC, 91/496/EEC, 92/35/EEC, 92/65/EEC, 92/66/EEC, 92/119/EEC, 94/28/EC, 2000/75/EC, Decision 2000/258/EC and Directives 2001/89/EC, 2002/60/EC and 2005/94/EC


Skjal nr.
32008L0073
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira