Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örveruþekja
ENSKA
biofilm
Samheiti
líffilma, örverufilma, lífverufilma
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Stöðug inngjöf örvera með vatni og trefjum leiðir til sértæks örverufræðilegs jafnvægis í sérhverri pappírsverksmiðju. Lífdreifiefni (e. bio-dispersant) eða sæfiefni eru oft notuð til koma í veg fyrir víðtækan vöxt örvera, útfellingu samansafnaðs lífmassa eða örveruþekja í vatnshringrásum og búnaði.

[en] A continuous input of microorganisms by water and fibres leads to a specific microbiological equilibrium in each paper plant. To prevent extensive growth of the microorganisms, deposits of agglomerated biomass or biofilms in water circuits and equipment, often bio-dispersants or biocides are used.

Skilgreining
[is] þunnt yfirborðslag (yfirborðshjúpur) af örverum og lífrænum efnum (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] thin but robust layer of mucilage adhering to a solid surface and containing a community of bacteria and other microorganisms (IATE; environmental policy, 2019)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/687/ESB frá 26. september 2014 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á pappírsdeigi, pappír og pappa

[en] Commission Implementing Decision 2014/687/EU of 26 September 2014 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the production of pulp, paper and board

Skjal nr.
32014D0687
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira