Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örveruþekja
ENSKA
biofilm
Samheiti
líffilma, örverufilma, lífverufilma
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Stöðug inngjöf örvera með vatni og trefjum leiðir til sértæks örverufræðilegs jafnvægis í sérhverri pappírsverksmiðju. Lífdreifiefni (e. bio-dispersant) eða sæfiefni eru oft notuð til koma í veg fyrir víðtækan vöxt örvera, útfellingu samansafnaðs lífmassa eða örveruþekja í vatnshringrásum og búnaði.

[en] A continuous input of microorganisms by water and fibres leads to a specific microbiological equilibrium in each paper plant. To prevent extensive growth of the microorganisms, deposits of agglomerated biomass or biofilms in water circuits and equipment, often bio-dispersants or biocides are used.

Skilgreining
[is] þunnt yfirborðslag (yfirborðshjúpur) af örverum og lífrænum efnum (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] thin but robust layer of mucilage adhering to a solid surface and containing a community of bacteria and other microorganisms (IATE; environmental policy, 2019)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/687/ESB frá 26. september 2014 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á pappírsdeigi, pappír og pappa

[en] Commission Implementing Decision 2014/687/EU of 26 September 2014 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the production of pulp, paper and board

Skjal nr.
32014D0687
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.