Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dráttarvöðvi
ENSKA
adductor muscle
LATÍNA
musculus adductor
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þó skal einnig heimila innflutning á dráttarvöðvum (e. adductor muscles), sem eru algjörlega aðskildir frá innyflum og kynkirtlum, úr samlokum af diskaætt sem ekki eru lagareldisdýr, frá þriðju löndum sem ekki koma fram í þeirri skrá.

[en] Nevertheless, imports of adductor muscles of cf pectinidae cf other than aquaculture animals, completely separated from the viscera and gonads, should also be permitted from third countries not appearing on such a list.

Skilgreining
Vöðvi sem hreyfir líkamshluta, s.s. útlim, að miðlínu (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)
Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2006/766/EB frá 6. nóvember 2006 um skrár yfir þriðju lönd og yfirráðasvæði sem innflutningur á samlokum, skrápdýrum, möttuldýrum, sæsniglum og lagarafurðum er leyfður frá

[en] Commission Decision 2006/766/EC of 6 November 2006 establishing the lists of third countries and territories from which imports of bivalve molluscs, echinoderms, tunicates, marine gastropods and fishery products are permitted
Skjal nr.
32006D766
Athugasemd
,Adductor muscle´ heitir ,aðfærivöðvi´ í hryggdýrum (og fleiri dýrum) en ,dráttarvöðvi´ eða ,samdráttarvöðvi´ í samlokum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
samdráttarvöðvi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira