Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beingreiðslufærsla
ENSKA
direct debit transaction
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðeins með skjótum og alhliða umskiptum yfir í millifærslur fjármuna og beingreiðslur á vettvangi Sambandsins næst fullur ávinningur af samþættum greiðslumarkaði, þannig að hægt verði að losna við mikinn kostnað vegna samhliða rekstrar á bæði hefðbundnum afurðum og afurðum sameiginlega evrugreiðslusvæðisins. Þess vegna skal mæla fyrir um reglur sem ná yfir framkvæmd allra millifærslna fjármuna og beingreiðslufærslna, sem tilgreindar eru í evrum, innan Evrópusambandsins. Þær skulu þó ekki ná yfir kortafærslur á þessu stigi, þar sem sameiginlegir staðlar um kortagreiðslur innan Sambandsins eru enn í þróun.


[en] Only rapid and comprehensive migration to Union-wide credit transfers and direct debits will generate the full benefits of an integrated payments market, so that the high costs of running both legacy and SEPA products in parallel can be eliminated. Rules should therefore be laid down to cover the execution of all credit transfer and direct debit transactions denominated in euro within the Union. However, card transactions should not be covered at this stage, since common standards for Union card payments are still under development.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 924/2009 frá 16. september 2009 um greiðslur yfir landamæri í Bandalaginu og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 2560/2001

[en] Regulation (EC) No 924/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on cross-border payments in the Community and repealing Regulation (EC) No 2560/2001

Skjal nr.
32009R0924
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira