Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglur Bandalagsins um góðar starfsvenjur við merkingar
ENSKA
Community Codes of good labelling practice
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Reglur Bandalagsins um góðar starfsvenjur við merkingar
1. Framkvæmdastjórnin skal hvetja til þróunar á tvenns konar reglum Bandalagsins um góðar starfsvenjur við merkingar (hér á eftir nefndar reglurnar), annars vegar fyrir gæludýrafóður og hins vegar fyrir fóðurblöndur fyrir dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis, e.t.v. með kafla um fóðurblöndur fyrir loðdýr.

[en] Community Codes of good labelling practice
1. The Commission shall encourage the development of two Community Codes of good labelling practice (hereinafter the Codes), one for pet food and one for compound feed for food producing animals, which may include a section concerning compound feed for fur animals.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 767/2009 frá 13. júlí 2009 um setningu fóðurs á markað og notkun þess, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 79/373/EBE, tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 80/511/EBE, tilskipunum ráðsins 82/471/EBE, 83/228/EBE, 93/74/EBE, 93/113/EB og 96/25/EB og á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/217/EB


[en] Regulation (EC) No 767/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the placing on the market and use of feed, amending European Parliament and Council Regulation (EC) No 1831/2003 and repealing Council Directive 79/373/EEC, Commission Directive 80/511/EEC, Council Directives 82/471/EEC, 83/228/EEC, 93/74/EEC, 93/113/EC and 96/25/EC and Commission Decision 2004/217/EC


Skjal nr.
32009R0767
Athugasemd
Ath. að í fóðri er um að ræða tvenns konar reglur Bandalagsins um góðar starfsvenjur við merkingar. Annars vegar fyrir gæludýrafóður og hins vegar fyrir fóðurblöndur fyrir dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis.

Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira