Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brimasemi
ENSKA
exposure
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Brimasemi (exposure)
Blöndun
Viðstöðutími
NEA1/26a
Úthaf, brimasamt eða skjólsælt, fullsaltur sjór, grunnt

[en] Exposure
Mixing
Residence Time
NEA1/26a
Open oceanic, exposed or sheltered, euhaline, shallow

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. október 2008 um að ákvarða gildi fyrir flokkun í vöktunarkerfi aðildarríkjanna á grundvelli niðurstaðna úr millikvörðun samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB

[en] Commission Decision of 30 October 2008 establishing, pursuant to Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council, the values of the Member State monitoring system classifications as a result of the intercalibration exercise

Skjal nr.
32008D0915
Athugasemd
Þessi merking á við í textum er tengjast vatnatilskipuninni (strandsjór og árósavatn). Í norsku þýð. heitir þetta ,bølgeeksponering´, sem styður þýðinguna ,brimasemi´. Bent er á að í gerðinni 32008D0915 kemur fyrir lo. ,brimasamur´, en no. er þar ,brimsemi´ en á að vera ,brimasemi´. Báðar orðmyndirnar eru þó til í íslensku máli (brimasamur/brimsamur og brimasemi/brimsemi).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
brimsemi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira